Default title
Við hjá Qlik - DataMarket vorum svo heppin að fá E. Sigurðsson í lið með okkur við að innrétta skrifstofuhúsnæði. Árangurinn var með miklum ágætum, afhendingar samkvæmt loforðum og vinnubrögð til fyrirmyndar. Gæti vart verið ánægðari með samstarfið.
2016-10-24T13:29:25+00:00
Þorsteinn Yngvi Guðmundsson
Stjórnandi hjá Qlik/DataMarket
https://esigurdsson.is/testimonials/240/